Fjármálamót

Fjármálamót Hvernig stækkað ég fyrirtækið mitt

Hvernig stækka ég fyr­ir­tæk­ið mitt?

Fræðsla um fyr­ir­tækja­rekst­ur í Lands­bank­an­um að Reykja­stræti 6, mið­viku­dag­inn 20. nóv­em­ber kl. 17.

Það er greini­lega mik­ill áhugi á fræðsl­unni því nú er full­bók­að.

Fjármálamót í Landsbankanum þar sem eigendur og stjórnendur fyrirtækja fjalla um hvernig þeir stækkuðu sín fyrirtæki og hvaða áskoranir þeir tókust á við á þeirri vegferð.

Dagskrá

  • Lilja B. Einarsdóttir, bankastjóri setur fundinn
  • Arnheiður K. Gísladóttir, forstöðumaður á Fyrirtækjasviði Landsbankans
  • Helena Hermundardóttir og Knútur Rafn Ármann, eigendur Friðheima
  • Sindri Snær Jensson, eigandi HÚRRA Reykjavík, Flatey pizza, Yuzu, o.fl.
  • Leifur Dam Leifsson, eigandi GG Sport

Að lokum verða umræður þar sem gestum gefst tækifæri til að spyrja spurninga.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Fjölskylda úti í náttúru
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur