Fjármálamót

Grafík

Fast­eigna­mark­að­ur­inn

Há­deg­is­verð­ar­fund­ur um það hvernig ná má stöð­ug­leika á fast­eigna­mark­aði.

Mið­viku­dag­inn 12. fe­brú­ar kl. 12.00 - 13.30 á Hót­el Reykja­vík Grand, Sig­túni 28.

Dagskrá

  • Lilja B. Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, setur fundinn.
  • Hildur Margrét Jóhannsdóttir, hagfræðingur í Greiningardeild Landsbankans, fer yfir stöðuna á fasteignamarkaði.
  • Sigurður Stefánsson, framkvæmdastjóri Aflvaka, ræðir um íbúðaþörf.
  • Þorvaldur H. Gissurarson, forstjóri ÞG Verk fer yfir stöðuna á byggingamarkaði.

Fundinum lýkur með pallborðsumræðum þar sem Una Jónsdóttir, forstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans, ræðir við Þorvald Gissurarson, Sigurð Stefánsson og Hauk Ómarsson, forstöðumann á fyrirtækjasviði Landsbankans, um hvernig má ná stöðugleika á fasteignamarkaði.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur