Þú skráir aðeins eitt félag í einu. Á skráningarsíðunni birtist listi yfir forskráð félög sem tengjast þér, byggt á hlutafélagaskrá Ríkisskattstjóra.
Velkomin í viðskipti
Það tekur örfáar mínútur að koma í viðskipti
Fyrirtækið þitt getur stofnað til viðskipta, fengið netbanka, bankareikning, debetkort o.fl. á aðeins örfáum mínútum. Þú getur strax hafið innheimtu og byrjað að greiða reikninga.
Velkomin í viðskipti
Ferlið er einfalt og hentar stórum og smáum fyrirtækjum, þar með talið einstaklingum með rekstur á eigin kennitölu. Þú færð netbanka, bókhaldstengingu, bankareikning, innheimtuþjónustu og allt sem þarf fyrir dagleg bankaviðskipti.
Allt þetta á nokkrum mínútum
Algengar spurningar
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.