Síðdegisfundur 11. febrúar
Fundur með Goldman Sachs
Síðdegisfundur um alþjóðlegar efnahagshorfur með James Ashley, forstöðumanni stefnumótunar fyrir Evrópu, Mið-Austurlönd, Afríku og Asíu hjá eignastýringu Goldman Sachs banka.
Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17.30 í Reykjastræti 6.
Um fundinn
Á fundinum mun James rýna í hvar helstu fjárfestingartækifærin liggja á árinu að hans mati og hvað fjárfestar þurfi að varast í sínum eignasöfnum. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.