Fjármálamót

Fjár­mála­mót

Fræðslufund­ir um líf­eyr­is­mál og netör­yggi víðs veg­ar um land­ið.

Fræðsl­an hent­ar sér­stak­lega þeim sem sjá fram á líf­eyris­töku á næstu árum.

Nánar um fundina

Gústav Gústavsson, sölustjóri hjá Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu, fer yfir hvers er að vænta við starfslok og hvaða ráðstafanir þarf að gera áður en kemur að lífeyrisaldri og starfslokum.

Brynja M. Ólafsdóttir, sérfræðingur í Regluvörslu, fer yfir helstu tegundir netsvika og þau netsvik sem eru áberandi í dag. Þá fer hún vel yfir hvernig sé best að fyrirbyggja slík svik.

Fundirnir standa yfir í um það bil eina og hálfa klukkustund.

Það verður heitt á könnunni og léttar veitingar í boði. Verið öll velkomin!

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur