Sprotarnir

Sproti

Sprot­arn­ir per­sónu­vernd

Með því að sækja leik­inn sam­þykk­ir þú að bank­inn fái upp­lýs­ing­ar um notk­un leiks­ins.

Persónuvernd

Þegar þú notar Sprotaappið safnar Landsbankinn hf. hvorki né meðhöndlar persónuupplýsingar um notendur leiksins að IP tölum undanskildum. Þau gögn sem sótt eru í gegnum leikinn („Sprotaappið“) eru eingöngu gögn til að greina og bæta leikinn og það kerfi sem hann byggist á. Meðal þeirra upplýsinga sem sóttar eru í gegnum leikinn eru: tegund tækisins sem notað er til að spila leikinn, framleiðandi tækisins, útgáfa stýrikerfis þess, staða minnis á tækinu þegar leikurinn er spilaður, upplýsingar í tengslum við notkun og hversu oft leikurinn er spilaður.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Fjölskylda úti í náttúru
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur