Aukakrónutilboð

Til­boð fyr­ir Aukakrónu­kort­hafa

Fjölbreytt sértilboð hjá samstarfsaðilum

Þessi tilboð eru viðbót við almenna Aukakrónusöfnun sem viðskiptavinir fá af innlendri kortaveltu og í formi endurgreiðslu frá samstarfsaðilum. Til að geta nýtt sér tilboðin þurfa viðskiptavinir aðeins að sýna Aukakrónukortið sitt hjá viðkomandi samtarfsaðila.

Fjallkonan

Fjallkonan - Krá & Kræsingar

Fjallkonan - Krá & Kræsingar býður 2 fyrir 1 af þriggja rétta kræsingum á mánudögum og þriðjudögum. Tilboðið gildir út febrúar og er ekki fyrir hópa (8 manns eða fleiri) og ekki með öðrum tilboðum.

Setið á úlfalda í Egyptalandi

Heimsferðir

Heimsferðir bjóða Aukakrónukorthöfum 30.000 kr. afslátt af ferð til Sharm El-Sheikh í Egyptalandi með því að nota tilboðskóðann AUKAKRONUR í bókunarferlinu.

Nánar um ferðina

Mar Seafood

MAR Seafood Reykjavík

MAR Seafood í Reykjavík býður 20% afslátt af heildarreikningi.

Mar Seafood

MAR Seafood Selfossi

MAR Seafood á Selfossi býður 20% afslátt af heildarreikningi.

Risið Selfossi

Risið vínbar

Risið á Selfossi býður 2 fyrir 1 af drykkjum frá kl. 16-21 alla fimmtudaga til laugardaga. Greitt fyrir dýrari drykkinn.

Samúelsson Selfossi

Samúelsson matbar

Samúelsson matbar býður 20% afslátt af heildarreikningi.

Sæta svínið

Sæta Svínið

Sæta Svínið býður 2 fyrir 1 af aðalréttum mánudaga til föstudaga, frá kl. 11:30 til 14:30. Greitt er fyrir dýrari réttinn. Tilboðið gildir út febrúar og er ekki fyrir hópa (8 manns eða fleiri) og ekki með öðrum tilboðum.

Tapasbarinn

Tapasbarinn

Tapasbarinn býður 2 fyrir 1 af átta rétta óvissuferð mánudaga til miðvikudaga. Tilboðið gildir út febrúar og er ekki fyrir hópa (8 manns eða fleiri) og ekki með öðrum tilboðum.

Tres Locos

Tres Locos

Tres Locos býður 2 fyrir 1 af sex rétta „Ferð til Mexíkó“ mánudaga til fimmtudaga. Tilboðið gildir út febrúar og er ekki fyrir hópa (8 manns eða fleiri) og ekki með öðrum tilboðum.

Laugarásbíó

Laugarásbíó

Mánudaga til fimmtudaga er 2 fyrir 1 í bíó í Laugarásbíó gegn framvísun Aukakrónukorts. Gildir ekki í lúxussal eða á íslenskar myndir.

Smárabíó

Smárabíó

Mánudaga til fimmtudaga er 2 fyrir 1 í bíó í Smárabíó gegn framvísun Aukakrónukorts. Gildir ekki í lúxussal eða á íslenskar myndir.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur