Einstaklingar
Finndu þá fjármögnunarleið sem hentar þínum þörfum. Við fjármögnum íbúðakaup, bílakaup, framkvæmdir og margt fleira.
Sparnaður kemur sér alltaf vel. Að setja sér markmið í sparnaði getur verið hluti af því að undirbúa framtíðina, tímamótin, viðgerðirnar eða húsnæðiskaupin.
Við bjóðum upp á fjölbreytta valkosti í lífeyrissparnaði sem henta ólíkum markmiðum viðskiptavina.
Finnum rétta kortið fyrir þig. Við bjóðum úrval kreditkorta og debetkorta auk greiðslulausna á borð við erlendar greiðslur (SEPA og SWIFT), boðgreiðslur, beingreiðslur, greiðsluþjónustu og fleira.
Þú getur alltaf nálgast þjónustu okkar í gegnum appið eða netbankann. Með 360° ráðgjöf förum við yfir þína stöðu í fjármálum og aðstoðum við að finna leiðina að þínum markmiðum.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.