Fjármálamót

Viltu finna millj­ón?

Op­inn fræðslufund­ur um fjár­mál ein­stak­linga, mið­viku­dag­inn 26. mars kl. 17.00 í Reykja­stræti 6.

Hefur þú áhuga á að ná betri tökum á heimilisbókhaldinu? Þá gæti fræðslufundur í Landsbankanum þann 26. mars verið eitthvað fyrir þig!

Dagskrá

  • Hrefna Sverrisdóttir, þáttastjórnandi úr þáttunum Viltu finna milljón? ætlar að gefa þeim sem vilja taka fjármálin sín í gegn góð ráð. Hún kynnir áheyrendum þau tæki og tól sem keppendur í þáttunum hafa haft mest gagn af í sinni vegferð.
  • Venný Hönnudóttir og Hörður Ingi Gunnarsson, sigurvegarar úr síðustu þáttaröð, segja okkur frá vegferð sinni og hvernig þau standa í dag.
  • Kjartan Á. Breiðdal, sérfræðingur í Viðskiptalausnum hjá Landsbankanum fer yfir íbúðalán og sparnaðarleiðir.

Fundinum lýkur með umræðum og spjalli og Hrefna, Venný og Hörður svara spurningum úr sal. Einnig verður hægt að ræða við ráðgjafa bankans um sparnaðarleiðir, íbúðalán og ýmislegt fleira.

Léttar veitingar í boði.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur