Fyrirtækjaráðgjöf
Við leysum stóru verkefnin saman
Yfirgripsmikil og vönduð ráðgjöf um kaup, sölu og samruna fyrirtækja.
Fyrirtækjaráðgjöf
Reynslumikið starfsfólk Fyrirtækjaráðgjafar tekur vel á móti þér og veitir þér faglega ráðgjöf.
Verkefni Fyrirtækjaráðgjafar
2024
Amaroq Minerals
Söluráðgjafi í hlutafjárhækkun Amaroq og umsjónaraðili með töku hækkunarinnar til viðskipta í kauphöll.
2024
Kaldalón
Umsjónaraðili við gerð grænnar skuldabréfaumgjarðar, grunnlýsingu og útgáfu á grænum skuldabréfaflokki félagsins.
2024
Kvika eignastýring
Umsjón með gerð skráningarlýsingar og töku skuldabréfaflokksins VEDS3 17 01 til viðskipta í kauphöll.
2024
Coripharma
Ráðgjafi og umsjónaraðili í hlutafjárhækkun Coripharma.
2024
Special Tours
Ráðgjafi og sölu á Special Tours til Arctic Adventures.
2024
Securitas
Ráðgjafi og umsjónaraðili við kaup á 40,8% hlut í Securitas hf.
2024
Amaroq Minerals
Söluráðgjafi í hlutafjárhækkun Amaroq og umsjónaraðili með töku hækkunarinnar til viðskipta í kauphöll.
2023 og 2024
Kaldalón
Umsjónaraðili og ráðgjafi við gerð grunnlýsingar og útgáfu á víxlum og skuldabréfum Kaldalóns.
2023
Ísfélag hf.
Umsjónaraðili í almennu útboði Ísfélagsins.
2023
Alda Credit Fund II
Umsjón með gerð skráningarlýsingar og töku skuldabréfaflokksins ACFIII 21 1 til viðskipta í kauphöll.
2023
Landsbréf
Umsjón með gerð skráningarlýsingar vegna skráningar skuldabréfaflokksins BUS 63 og töku viðskipta í Kauphöll.
2023
First Water
Umsjón með hlutafjáraukningu.
2023
Árborg
Skráning á nýjum sjálfbærni skuldabréfaflokk ARBO 43 GSB.
2023
Amaroq Minerals
Skráning á Aðalmarkað Nasdaq Iceland.
2023
Alvotech
Sala og skráning á breytanlegum skuldabréfum í lokuðu útboði.
2023
Alvotech
Sala á hlutabréfum í lokuðu útboði.
2023
Fasteignafélagið Höfn
Endurfjármögnun.
2023
Reitir
Ráðgjöf og greining á hótelmarkaðnum vegna byggingu Hyatt hótels á Laugavegi 176.
2022
Freyja
Umsjón með söluferli á öllu hlutafé K-102 ehf. til Langasjós ehf.
2022
Eldum Rétt
Umsjón með söluferli á öllu hlutafé Eldum rétt til Haga hf.
2022
Ardian
Ráðgjöf við fjármögnun á kaupum á Mílu.
2022
Amaroq Minerals
Hlutafjáraukning í aðdraganda skráningar á First North Iceland.
2022
Síldarvinnslan
Ráðgjafi við kaup á Vísi hf. og umsjónaraðili með hlutafjárhækkun í Síldarvinnslunni.
2022
Ljósleiðarinn
Umsjón með gerð lýsingar og skráning á skuldabréfaflokknum LL 010641 GB í Kauphöll.
2022
Alvotech
Fjármögnun og tvískráning á Aðalmarkað Nasdaq í New York og First North á Íslandi.
2022
Reginn
Ráðgjafi við stofnun fasteignaþróunarfélags og kaup á nýju hlutafé í Klasa ásamt Högum.
2022
Lánasjóður Sveitarfélaga
Umsjón með uppfærslu sjálfbærniumgjarðar og skráning á nýjum sjálfbærum skuldabréfaflokk LSS040440 GB í Kauphöll.
2022
Árborg
Skráning á nýjum sjálfbærni skuldabréfaflokk ARBO 31 GSB.
2022
Icelandair Group
Ráðgjafi við framkvæmd nýtingu áskriftarréttinda ICEAIRW180222.
2021
Reykjavíkurborg
Umsjón með útgáfu og töku grænna skuldabréfa til viðskipta í kauphöll.
2021
Landsbréf BÚS-I
Umsjón með útgáfu og töku skuldabréfa fagfjárfestasjóðsins Landsbréf BÚS- I til viðskipta í kauphöll.
2013-2022
Landsbankinn
Umsjón með gerð útgáfuramma og sölu á reglulegum útgáfum sértryggðra skuldabréfa og víxla.
2021
Icelandair Group
Ráðgjafi við framkvæmd nýtingu áskriftarréttinda ICEAIRW130821.
2021
Síldarvinnslan
Umsjón með almennu hlutafjárútboði og skráningu á markað.
2021
Alda Credit Fund II
Umsjón með gerð skráningarlýsingar og töku skuldabréfaflokksins ACFII til viðskipta í kauphöll.
2020
Eimskip
Umsjón og utanumhald á yfirtökutilboði Samherja Holding á Eimskip.
2020
Stoðir
Söluferli á 12,1% eignarhlut Landsbankans í Stoðum til hóps fjárfesta.
2020
Icelandair
Ráðgjafi í fjárhagslegri endurskipu-lagningu og sameiginleg umsjón almenns útboðs á nýjum hlutum.
2020
Marorka
Ráðgjafi seljanda við sölu Marorku til Gaztransport & Technigaz (GTT).
2020
Lánasjóður sveitafélaga
Skuldabréf LSS040440 GB.
Sala og skráning í Kauphöll.
2017-2020
Alma íbúðafélag hf.
Útgáfurammi Ölmu íbúðafélags hf.
Skráning skuldabréf í Kauphöll.
2017-2020
Landsbréf
Skuldabréf fagfjárfestasjóðs Landsbréf - BÚS I.
Skráning í Kauphöll.
2019
Marel
Sameiginlegur umsjónaraðili almenns útboðs á Íslandi í tengslum við skráningu á Euronext.
2019
Bílaumboðið Bernhard
Söluferli á Honda umboðinu frá Bernhard til Bílaumboðsins Öskju.
2019
Dælan
Söluferli á rekstri fimm eldsneytisstöðva ásamt vörumerkinu „Dælunni“ og tilheyrandi eignum.
2018
N1
Umsjón með skráningarlýsingu vegna hlutafjárhækkunar.
2018
Hótel Katla
Sala á hótelrekstri og fasteignum Hótel Kötlu við Vík.
2018
Heimavellir
Umsjón með söluferli og almennu útboði á nýjum hlutum.
2018
Hertz
Umsjón með söluferli á hlut í Bílaleigu Flugleiða ehf. sem rekur bílaleigu undir vörumerkinu Hertz.
2017-2019
Landsbréf
Umsjón með gerð skráningarlýsingar fyrir fagfjárfestasjóðinn Landsbréf –BÚS I og skráningu á viðbótarútgáfum skuldabréfaflokksins BUS56.
2017-2019
Almenna leigufélagið
Umsjón með skuldabréfaútgáfu Almenna leigufélagsins og skráningu í Kauphöll.
2017
Reginn hf.
Umsjón með víxla og skuldabréfaútgáfu Regins og skráningu í Kauphöll.
2016-2019
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Umsjón með endurkaupaáætlun 2016-2019.
Við erum til staðar
Þú getur alltaf leitað til starfsfólks Fyrirtækjaráðgjafar þegar þig vantar aðstoð eða ráðgjöf. Þú getur einnig sent tölvupóst á fyrirtaekjaradgjof@landsbankinn.is eða hringt í 410 7340.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.