Verslun Steinars Waage var stofnuð árið 1957 og allt frá þeim tíma hefur hún getið sér gott orð sem skóverslun fyrir alla fjölskylduna. Steinar Waage býður upp á breitt úrval af vönduðum vörumerkjum fyrir konur og karla á öllum aldri hvort sem er í viðskiptalífinu eða til daglegra nota. Mikil áhersla er lögð á barnaskó, en þeir hafa verið hornsteinn verslunarinnar frá upphafi.
2%
endurgreiðsla
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.
Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.