Greiðsludreifing
Viltu dreifa greiðslunum?
Til að mæta óreglulegum útgjöldum eða létta greiðslubyrði tímabundið getur þú dreift kreditkortareikningnum yfir allt að 36 mánuði í netbankanum eða appinu.

Hvernig virkar greiðsludreifing?
Þú velur upphæðina sem þú vilt greiða á næsta gjalddaga og fjölda mánaða til að dreifa eftirstöðvunum á. Það geta verið allt að 36 mánuðir og hægt er að nálgast yfirlit bæði í appinu og netbankanum hvenær sem þér hentar.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.