Auðkenning með Landsbankaappinu
Auðkenning með appinu
Þú getur notað Landsbankaappið til að auðkenna þig við innskráningu og til að staðfesta greiðslur í netbankanum.
Hafðu fjármálin í hendi þér
Landsbankaappið er örugg og fljótleg leið til að sinna bankaviðskiptum hvar og hvenær sem er.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.