Í hlaðvarpinu ræðum við um nýja hagspá Hagfræðideildar Landsbankans. Almennt má segja að útlitið sé bjart og gert er ráð fyrir 5,1% hagvexti í ár sem er drifinn áfram af fjölgun ferðamanna. Búist er við metfjölda ferðamanna í lok spátímabilsins. Gert er ráð fyrir að Seðlabankinn muni bregðast við meiri og þrálátari verðbólgu með því að hækka vexti verulega, áður en hægt verður að lækka vexti á nýjan leik. Það flækir stöðuna talsvert að kjarasamningar eru lausir, á sama tíma og verðbólgudraugurinn herjar á landann.
Una Jónsdóttir forstöðumaður Hagfræðideildar og hagfræðingarnir Gústaf Steingrímsson og Ari Skúlason fara yfir málin ásamt Rún Ingvarsdóttur sérfræðingi á Samfélagssviði hjá bankanum.
Hlusta og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á streymisveitu
Um hlaðvarpið
Umræðan: hlaðvarp er vettvangur þar sem sérfræðingar í Landsbankanum ræða um hlutabréfamarkaðinn og efnahagsmál frá ýmsum hliðum og á mannamáli. Tilgangurinn er að auka áhuga og umræðu um hlutabréfamarkaði og efnahagsmál.
![](https://prismic-io.s3.amazonaws.com/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ZmmWwZm069VX1rOj_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefsi%CC%81%C3%B0a_1440x10802024Eli%CC%81nKaritasSteinarr.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,2880,2160&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![Umræðan](https://images.prismic.io/landsbankinn/a50cfa9e-573f-4303-a78b-181fc78d94af_1440x1080-Ashley-Karitas-Maja.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,2880,2160&q=50)
![Hlaðvarp](https://images.prismic.io/landsbankinn/a71b6363-993d-4068-ac65-875969d293b6_1440x1080-Hjalti-Maja.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![Hlaðvarp](https://images.prismic.io/landsbankinn/a71b6363-993d-4068-ac65-875969d293b6_1440x1080-Hjalti-Maja.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)